Almenn ráðgjöf

Fyrir byggingariðnað

Hvort sem verkefnið er stórt eða smátt er fyrsta skrefið eitt það mikilvægasta.
Leyfðu okkur að taka skrefið með þér.

Ráðgjöf skiptir máli

Sem eigandi byggingarverkefnis er erfitt að hafa heildræna og óháða yfirsýn yfir alla fleti þess. 
Þar komum við inn með óháða ráðgjöf sem sparar þér bæði tíma og peninga þegar upp er staðið.

Teikningar og skipulag

Við tökum við teikningum á öllum helstu sniðum. Ef þörf er á getum við bætt, breytt eða teiknað frá grunni.

Árangursrík verkefnastjórnun

Reyndur verkefnastjóri minnkar óvissu í verkefninu, bætir yfirsýn og lækkar heildarkostnað verkefnis og styttir verktíma.
Tækniteiknun með nýjustu tækni
Við nýtum nýjustu tölvutækni og gerfigreind til að skila af okkur eins góðu verki og hægt er á eins stuttum tíma og hægt er, með lágmarks tilkostnaði.
Samráðs- og verkefnafundir
Reglulegir verkfundir tryggja að allir hagsmunaaðilar eru upplýstir um stöðu og framvindu. Við tökum að okkur undirbúning og fundarstjórn.
Náttúruvænar áherslur
Við leggjum mikla áherslu á að hanna og skipuleggja með nátturu landsins í huga. Okkar vinna er kolefnisjöfnuð í gegnum https://plantatree.is.
Leit